Hörður Björnsson ÞH , aflamet og toppurinn,2018


Vægast sagt merkilegur línubáta listinn sem var að koma hérna á Aflafrettir núna í dag,

þvíð á toppnum er bátur sem við höfum ekki oft séð náð toppnum og sérstaklega um miðjan mánuð eins og núna

auk þess þá er burðargetan í þessum báti mun minni heldur enn í öðruim bátum,

já Hörður Björnsson ÞH frá Húsavík er nefnilega kominn á toppinn á línubátalistanum með 291 tonn í 4 róðrum 

og nýjsta löndun hjá bátnum var nú ekkert slor,

Því að hún var 88,1 tonn sem er stærsta löndun bátsins eftir að hann fór á línuveiðar,

Segja má að Aflafrettir eigi smá í þessari löndun,

Því að Þórður Birgisson sem er skipstjóri á bátnum hafði samband við Aflafrettir og lék forvitni á að vita hver værsti stærsta löndun bátsins,

og jú hún var 86,4 tonn. 

og já ansi vel gert.  toppsætið í höfn og nýtt aflamet í einni löndun .




Hörður Björnsson ÞH mynd Heimir Hoffrits