Hrafn Sveinbjarnarson GK fyrstur frystitogaranna,2017
Þá er allur íslenski flotinn kominn á veiðar og þar með talið frystitogararnir.
Fyrsti frystitogarinn er nú búinn að koma í land með afla og var það Hrafn Sveinbjarnarsson GK sem kom til Grindavíkur með 308,1 tonn í land eftir aðeins níu daga á veiðum. það gerir um 34 tonn á dag.
Uppistaðan í aflanum var 142 tonn og ufsi 120 tonn.
Hrafn Sveinbjarnarson GK mynd Gísli Reynisson