Hrun í netaveiðum 2021-2022
þessi vertíð 2022 ´ætlar að fara í sögubækurnar fyrir það hversu gríðarlega erfitt og slæmt tíðarfarið er búið að vera frá 1.janúar,
núna er febrúar mánuður búinn og þá er vert að skoða netabátanna,
förum nánar í efsta bátinn í annari frétt
enn veiði bátanna var góð þá daga sem þeir komust á sjóinn ,og voru 4 bátar sem yfir 400 tonna afla náðu,
enn samanburðurinn á milli febrúar 2021 og febrúar 2022 er ansi sláandi
og þá helst fyrir það hversu mikið aflahrun var hjá bátunum og lítil sjósókn sem skýrist að miklu leyti á mjög slæm veður
Árið 2021 þá voru 12 netabátar sem náðu yfir 200 tonna afla
enn árið 2022 þá voru þeir aðeins 5
þetta er ansi ótrúlegur munur og sýnir kanski mjög vel hversu erfitt var að róa í þessum febrúar mánuði,
Ef nokkrir bátar eru skoðaðir þá var t.d Ólafur Bjarnason SH með 292 tonn í febrúar 2021, en núna aðeins 148 tonn í 9, enn hætti veiðum um miðjan febrúar,
Saxhamar SH var með 374 tonn árið 2021 en aðeins 151 tonn árið 2022
Grímsnes GK var með 237 tonn áríð 2022, enn 130 tonn núna í febrúar 2022.
reyndar er rétt að hafa í huga með Grímsnes GK að árið 2021, var honum beint í þorskinn enn núna var hann í ufsanum
MEst er þó munurinn hjá minni bátunum ,
t.d eins og Maron GK sem var með 166 tonn í 20 rórðum árið 2022, enn núna komst Maron GK aðeins í 9 róðra og var með 55 tonna afla
Halldór Afi GK var með 70 tonn í 17 róðrum árið 2022, enn aðeins 12 tonn núna í febrúar 2022.
Þrátt fyrir þennan erfiða mánuð og þennan mjög svo slæma samanburð þá er nú ekki allt neitkvætt við þetta
t.d var nýr netabátur að róa í fyrsta skipti á vertíð og var það Jökull ÞH sem gekk ansi vel, komst yfir 400 tonna afla í febrúar,
enn hann á veiðum að mestu í Breiðarfirðinum
Hérna getið þið skoðað netalistann árið 2022. ( þessi er nokkura daga gamall og ekki lokalistinn)
Jökull ÞH Mynd Hafþór Hreiðarsson