Huginn VE fyrstur á makríl..2017
það er þannig í öllum veiðiskap að það er alltaf einhvern fyrstur til að fara af stað eða landa afla þegar veiðar hefjast á ákveðnum tegundum,
núna fer makríl tímabilið að detta í gang
einhver makríll hefur verið að koma með skipunum sem meðafli enn ekkert skip hefur verið að veiða makríl núna í ár. þangað til núna,
Huginn VE kom nefnilega til Vestmannaeyja með 582 tonna afla og af þeim afla þá var makríll um 552 tonn,
Aflinn var frystur um borð og stjórnast þessi afli af frystilestunum um borð í Huginn. nóg virðst vera honum en þegar að Huginn var við þessar veiðar þá var ekkert annað skip komið á makrílveiðar
Huginn VE Mynd af FB þeirra