Humar árið 2016

Listi númer 7.


Núna er þeim búið að fækka ansi mikið humarbátunum og eru allir bátarnir frá Hornafirði hættir veiðum.  einungis eru eftir frekar fáir bátar

Jón á Hofi ÁR var með 12,5 tonn í  8 róðrum enn náði samt ekki toppnum , enn miðað við að Þinganes ÁR er hættur veiðum og Jón á Hofi VE ennþá á veiðum þá má alveg búast við því að báturinn fari frammúr Þinganesi ÁR.  

Fróði II ÁR 9,1 tonní 5 og fór í þriðja sætið.  ofar kemst Fróði II ÁR ekki.  

Brynjólfur VE 4,4 tonní 4
Drangavík VE 3,8 tonní 4


Jón á Hofi ÁR mynd Heimir Hoffritz






Sæti Sæti áður Nafn Humarafli Róðrar Mest
1 1 Þinganes ÁR 218.8 49 9.2
2 2 Jón á Hofi ÁR 214.5 49 11.1
3 4 Fróði II ÁR 176.2 44 10.5
4 3 Þórir SF 175.9 32 12.3
5 5 Skinney SF 161.5 33 14.3
6 6 Brynjólfur VE 131.2 38 10.8
7 7 Drangavík VE 126.5 31 13.7
8 8 Friðrik Sigurðsson ÁR 79.9 35 6.3
9 9 Sigurður Ólafsson SF 46.3 25 2.9
10 10 Jóhanna ÁR 32.5 21 3.5
11 11 Maggý VE 20.5 24 1.9