Humar árið 2016.8

Listi númer 8.



Allir bátar hættir veiðum nema tveir bátar.  Fróði II ÁR sem var með 5,3 tonn í 4 róðrum 

og Jón á Hofi ÁR sem var með 8 tonn í 6 róðrum 

og þar með fór Jón á Hofi ÁR frammúr Þinganesi ÁR og því ekkert sem stoppar áhöfnina á Jón á Hofi ÁR í að verða aflahæsti humarbáturinn á vertíðinni 2016.


Jón á Hofi ÁR mynd Heimir Hoffritz




Sæti Sæti áður Nafn Humarafli Róðrar Mest
1 2 Jón á Hofi ÁR 222.5 55 11.1
2 1 Þinganes ÁR 218.8 49 9.2
3 4 Fróði II ÁR 181.5 48 10.5
4 3 Þórir SF 175.9 32 12.3
5 5 Skinney SF 161.5 33 14.3
6 6 Brynjólfur VE 131.2 38 10.8
7 7 Drangavík VE 126.5 31 13.7
8 8 Friðrik Sigurðsson ÁR 79.9 35 6.3
9 9 Sigurður Ólafsson SF 46.3 25 2.9
10 10 Jóhanna ÁR 32.5 21 3.5
11 11 Maggý VE 20.5 24 1.9