Humar árið 2017.nr.1

Listi númer 1,



Þá er formlega humarvertíðin hafin árið 2017.  árið 2016 þá voru það áhöfnin á Jóni á Hofi ÁR sem urðu aflahæstir humarbátanna,  

humarvertíðin í ár byrjar snemma, og nú þegar hefur Þórir SF tekist að koma með meira enn 10 tonn af humri í einni löndun,

Þinganes SF byrjar í efsta sætinu,


Þinganes ÁR mynd Vigfús Markússon



Sæti Sæti áður Nafn Humarafli Róðrar Mest
1
Þinganes ÁR 26.1 5 7
2
Fróði II ÁR 20.1 4 6.5
3
Þórir SF 16.9 3 10.3
4
Jón á Hofi ÁR 16.1 4 5.4
5
Drangavík VE 7.2 2 5.4