Humar árið 2017.nr.6

Listi númer 5.


Mjótt á milli efstu bátanna.  Þinganes ÁR var með 11,4 tonn í 3 enn Þórir SF 12,3 tonn í 3 og fór þar með frammúr Þinganesinu ÁR.  enn það munar á þeim þó ekki nema um 1,2 tonni,


Fróði II ÁR 14,7 tonní 3  og var báturinn aflahæstur inná listann.

Jón á Hofi ÁR 12,7 tonní 3
SKinney SF 13,1 tonní 3

Drangavík VE 12,1 tonn í 3

Brynjólfur VE 7,2 tonní 2

Maggý VE 2,2 tonní 3


Fróði II ÁR mynd Heimir Hoffritz

Sæti Sæti áður Nafn Humarafli Róðrar Mest
1 2 Þórir SF 103.6 19 10.3
2 1 Þinganes ÁR 102.8 26 7.2
3 3 Fróði II ÁR 89.6 20 7.2
4 4 Jón á Hofi ÁR 87.6 21 7.9
5 5 Skinney SF 85.3 18 8.3
6 6 Drangavík VE 68.7 18 6.1
7 7 Brynjólfur VE 3 50.8 13 8.5
8 8 Sigurður Ólafsson SF 23.9 15 2.5
9 9 Maggý VE 3.1 4 1.3