Humar árið 2019.nr.8

Listi númer 8.


Ömurlegri humarvertíð svo til að klárast

Fróði II ÁR var kominn á dragnót og Jón á Hofi ÁR kominn á trollið,

Jón á Hofi ÁR var með 449 kíló af humri  í einni  ferð

+
Jón á Hofi ÁR mynd Hilmar Bragason




Sæti Sæti áður Nafn Humarafli Róðrar Mest
1 1 Þinganes ÁR 70.6 32 4,7
2 2 Fróði II ÁR 44.8 31 4,2
3 3 Jón á Hofi ÁR 41.9 26 3,2
4 4 Brynjólfur VE 3 30.7 17 3,7
5 5 Skinney SF 25.6 14 3,2
6 6 Þórir SF 19.2 9 3,5
7 7 Drangavík VE 15.0 9 2,4
8 8 Sigurður Ólafsson SF 11.2 11 1,6