Humar árið 2020 nr.2
Listi númer 2.
Þeim fjölgar aðeins bátunum en veiðin hjá þeim er frekar lítil.
Brynjólfur VE, Drangavík VE og Sigurður Ólafson SF koma allir nýir til veiða,
Skinney SF var með 15 tonní 6 róðrum
Þórir SF 9,9 tonní 4
Jón á Hofi ÁR 8 tonn í 6,
þess má geta að aflatölurnar hérna að neðan miðast við heilan humar og enginn fiskur
Drangavík VE mynd Tryggvi Sigurðsson
Sæti | áður | Nafn | Afli | Róðrar | Mest |
1 | 2 | Skinney SF | 24,6 | 9 | 4,6 |
2 | 1 | Þórir SF | 20,5 | 6 | 6,2 |
3 | 3 | Jón á Hofi ÁR | 15,4 | 10 | 3,1 |
4 | 4 | Fróði II ÁR | 14,9 | 7 | 3,1 |
5 | 4 | Brynjólfur VE 3 | 4,1 | 3 | 2,1 |
6 | 7 | Drangavík VE | 2,6 | 2 | 1,6 |
7 | 8 | Sigurður Ólafsson SF | 2,3 | 4 | 1,1 |