Humar árið 2020.nr.1

Listi númer 1.


Ræsum humarlistann, ekki margir bátar komnir á veiðar aðeins 4

og svo sem ágætis byrjun. Þórir SF mest með 6,2 tonn en það er mjög mikill fiskur með í aflanum sem 

ekki kemur fram hérna.  þetta er aðeins humarinn og miðast við óslægt


Þórir SF mynd Elvar Jósefsson

Sæti áður Nafn Afli Róðrar Mest
1
Þórir SF 9.9 2 6,2
2
Skinney SF  9.6 3 4,6
3
Jón á Hofi ÁR  7.4 4 3,1
4
Fróði II ÁR  3.1 1 3,1