Humar árið 2020.nr.4

Listi númer 4.



Þvílík hörmungar vertíð sem þessi humarvertíð árið 2020 er

núna er Skinney SF hættur veiðum og var með 5,3 tonní 6 róðrum 

núna í ágúst þá hafa einungis Vinnslustöðvarskipin Brynjólfur VE og Drangavík VE landað humri,

Brynjólfur VE var með 16,1 tonní 15 róðrum 

Drangavík VE 16,4 tonní 16 róðrum 


Drangavík VE mynd Vigfús Markússon

Sæti áður Nafn Afli Róðrar Mest
1 1 Skinney SF 35.8 20 4,6
2 2 Þórir SF 33.4 17 6,2
3 3 Jón á Hofi ÁR 27.8 23 3,1
4 5 Brynjólfur VE 3 23.7 21 2,6
5 4 Fróði II ÁR 23.2 20 3,1
6 6 Drangavík VE 22.2 21 2,4
7 7 Sigurður Ólafsson SF 3.5 7 1,1