Humar árið 2021.nr.9
Listi númer 9.
Þvílík hörmungar vertíð sem þessi humarvertíð er. aðeins 111 tonn af óslitnum humri komið á land og er þetta ein versta humarvertíð
í fjölda ár, og ef ekki frá upphafi humarveiðarhérna við land
Allir bátar eru hættir á humar, enn Sigurður Ólafsson SF reyndir fyrir sér tvisvar og kom samtals með 14 kíló í land í 2 ferðum,
Inga p SH hefur ekki landað neinu síðan um miðjan ágúst, en hann er á gildruveiðum,
Sigurður Ólafsson SF mynd Siddi Árna
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli |
1 | 1 | Jón á Hofi ÁR | 22.38 | 24 | 2.1 |
2 | 2 | Þórir SF | 20.26 | 17 | 2.4 |
3 | 3 | Brynjólfur VE 3 | 18.61 | 13 | 3.2 |
4 | 4 | Skinney SF | 18.52 | 17 | 2.4 |
5 | 5 | Fróði II ÁR | 15.22 | 21 | 1.2 |
6 | 6 | Drangavík VE | 11.62 | 13 | 2.4 |
7 | 7 | Inga P SH | 2.72 | 30 | |
8 | 8 | Sigurður Ólafsson SF | 1.33 | 9 |