Humarbátar árið 2017.nr.7

Listi númer 7.



Mjög góð humarveiði núna á þennan lista,
og eru núna fimm bátar komnir yfir 100 tonnin enn þeir voru aðeins 2 á lista númer 6

Þórir SF með 28,6 tonn í 3 og þar af 14,6 tonn af óslitnum humri í einni löndun,

Þinganes ÁR 21,65 tonn í 5

Skinney SF var að fiska vel 34 tonní 5 og mest 9,7 tonn
Fróði II ÁR var líka að fiska vel 26,4 tonní 4

Jón á Hofi ÁR 25,5 tonní 4 


Skinney SF Mynd Jón STeinar Sæmundsson



Sæti Sæti áður Nafn Humarafli Róðrar Mest
1 1 Þórir SF 132,2 22 14,6
2 2 Þinganes ÁR 124,5 31 7,2
3 5 Skinney SF 119,3 23 9,7
4 3 Fróði II ÁR 116,1 24 7,9
5 4 Jón á Hofi ÁR 113,1 25 8,2
6 6 Drangavík VE 81,2 22 6,1
7 7 Brynjólfur VE 3 70,1 18 8,5
8 8 Sigurður Ólafsson SF 24,9 16 2,5
9 9 Maggý VE 4,2 7 1,3