Humarbátar árið 2017.nr.8

Listi númer 8.



mjög svo fáir bátar á þessum veiðum.  á listanum eru þeir ekki nema 9. enn eru í raun ekki nema 7 því Sigurður Ólafsson SF og Maggý VE eru báðir hættir veiðum,

Þórir SF var með 41 tonn í 9 róðrum 

Þinganes SF 30 tonn í 11

Skinney SF 30,5 tonn í 11

Jón á Hofi ÁR 24 tonn í 7,  var hann eini báturinn sem hafði sætaskipti, enn hann fór frammúr Fróða II ÁR

Fróði II ÁR 19,7 tonn í 7

Drangavík vE 17,5 tonn í 8

Brynjólfur VE 11 ton ní 7


Jón á Hofi ÁR mynd Vigfús Markússon

Sæti Sæti áður Nafn Humarafli Róðrar Mest
1 1 Þórir SF 173,6 31 14,6
2 2 Þinganes ÁR 154,2 34 7,2
3 3 Skinney SF 2732 149,8 34 9,7
4 5 Jón á Hofi ÁR 1645 137,2 32 8,2
5 4 Fróði II ÁR 2773 135,8 32 7,9
6 6 Drangavík VE 98,8 29 6,1
7 7 Brynjólfur VE 3 80,9 25 8,5
8 8 Sigurður Ólafsson SF 24,9 16 2,5
9 9 Maggý VE 4,2 7 1,3