Humarbátar árið 2020.nr.5

Listi númer 5.



Núna eru allir bátarnir hættir veiðum nema að Sigurður Ólafsson SF sem ennþá er á veiðum

reydnar var báturinn ekki með mikinn afla. 894 kíló í 7 róðrum 

Fróði II ÁR 3,8 tonní 6 enn er hættur og kominn á dragnót



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli
1 1 Skinney SF 2732 35.8 20 4.6
2 2 Þórir SF 33.4 17 6.2
3 3 Jón á Hofi ÁR 1645 30.7 30 3.1
4 5 Fróði II ÁR 2773 27.1 36 3.1
5 4 Brynjólfur VE 3 24.1 22 2.6
6 6 Drangavík VE 22.9 22 2.4
7 7 Sigurður Ólafsson SF 4.4 14 1,1


Sigurður Ólafsson SF mynd Viðar Sigurðsson