Humarveiðar árið 2015
Listi númer 8.
Held að það sé að stefna í það að Þórir SF verði humarkóngur vertíðarinnar árið 2015. núna var Þórir SF með 61 tonn í 9 róðrum og er kominn með 38 tonna mun á næsta báti.
Skinney SF var með 55 tonn í 10
Jón á Hofi ÁR 53 tonn ´9
Drangavík VE 38 tonn í 9
Fróði II ÁR 40 tonn í 6
Brynjólfur ÁR 29 tonní 9
ÁRsæll ÁR 28 tonn í 8
Friðrik Sigurðsson ÁR 23 tonn í 8 og var hann eini báturinn sem hafði sætaskipti á þessum lista er hann fór frammúr Arnari ÁR
Arnar ÁR 15,5 tonní 9
Jóhanna ÁR 3,5 tonn í 3
Mynd Sverrir Aðalsteinsson
Sæti | Sæti áður | Nafn | Humarafli | Róðrar | Mest |
1 | 1 | Þórir SF | 230,1 | 37 | 13,3 |
2 | 2 | Skinney SF | 192,6 | 36 | 14,9 |
3 | 3 | Jón á Hofi ÁR | 188,8 | 37 | 10,6 |
4 | 4 | Drangavík VE | 155,2 | 33 | 9,4 |
5 | 5 | Fróði II ÁR | 148,8 | 35 | 13,5 |
6 | 6 | Brynjólfur VE | 110,1 | 29 | 8,3 |
7 | 7 | Ársæll ÁR | 95,2 | 32 | 6,9 |
8 | 9 | Friðrik Sigurðsson ÁR | 68,3 | 26 | 5,6 |
9 | 8 | Arnar ÁR | 67,2 | 32 | 4,6 |
10 | 10 | Sigurður Ólafsson SF | 27,2 | 28 | 4,5 |
11 | 11 | Jóhanna ÁR | 24,6 | 16 | 3,6 |
12 | 12 | Maggý VE | 10,6 | 16 | 2,3 |
13 | 13 | Dröfn RE | 2,5 | 3 | 1,8 |
14 | 14 | Reginn ÁR | 2,1 | 2 | 1,3 |