Humarveiðar árið 2015

Listi númer 8.


Held að það sé að stefna í það að Þórir SF verði humarkóngur vertíðarinnar árið 2015.  núna var Þórir SF með 61 tonn í 9 róðrum og er kominn með 38 tonna mun á næsta báti.

Skinney SF var með 55 tonn í 10

Jón á Hofi ÁR 53 tonn ´9

Drangavík VE 38 tonn í 9

Fróði II ÁR 40 tonn í 6

Brynjólfur ÁR 29 tonní 9

ÁRsæll ÁR 28 tonn í 8

Friðrik Sigurðsson ÁR 23 tonn í 8 og var hann eini báturinn sem hafði sætaskipti á þessum lista er hann fór frammúr Arnari ÁR

Arnar ÁR 15,5 tonní 9

Jóhanna ÁR 3,5 tonn í 3


Mynd Sverrir Aðalsteinsson

Sæti Sæti áður Nafn Humarafli Róðrar Mest
1 1 Þórir SF 230,1 37 13,3
2 2 Skinney SF 192,6 36 14,9
3 3 Jón á Hofi ÁR 188,8 37 10,6
4 4 Drangavík VE 155,2 33 9,4
5 5 Fróði II ÁR 148,8 35 13,5
6 6 Brynjólfur VE 110,1 29 8,3
7 7 Ársæll ÁR 95,2 32 6,9
8 9 Friðrik Sigurðsson ÁR 68,3 26 5,6
9 8 Arnar ÁR 67,2 32 4,6
10 10 Sigurður Ólafsson SF 27,2 28 4,5
11 11 Jóhanna ÁR 24,6 16 3,6
12 12 Maggý VE 10,6 16 2,3
13 13 Dröfn RE 2,5 3 1,8
14 14 Reginn ÁR 2,1 2 1,3