Humarveiðar árið 2015

Listi númer 9.



þeim fækkar bátunum á þessum lista.  Drangavík VE er hættur veiðum, sömuleiðis Friðrik Sigurðsson ÁR sem er kominn á net og Arnar ÁR sem er á dragnót

Þórir SF var með 18 tonn í 5 róðrum og búinn að negla sig fastan á toppinn

Jón á Hofi ÁR stríðir doldið hinum SF bátnum, Skinney SF því að Jón á Hofi ÁR tók frammúr Skinney SF, Skinney SF var með 11,3 tonn í 4, enn Jón á Hofi ÁR 21 tonn í 7

Fróði II ÁR var líka að fiska vel 21 tonn í 7 róðrum,

ÁRsæll ÁR 4,1 tonn í 5
Friðrik Sigurðsson ÁR 4,1 ton í 3


Jónn á Hofi ÁR mynd Heimir Hoffritz

Sæti Sæti áður Nafn Humarafli Róðrar Mest
1 1 Þórir SF 248,5 42 13,3
2 3 Jón á Hofi ÁR 209,6 44 10,6
3 2 Skinney SF 203,8 40 14,9
4 5 Fróði II ÁR 169,7 42 13,5
5 4 Drangavík VE 157,9 37 9,4
6 6 Brynjólfur VE 113,2 33 8,3
7 7 Ársæll ÁR 99,3 37 6,9
8 9 Friðrik Sigurðsson ÁR 72,3 29 5,6
9 8 Arnar ÁR 67,1 32 4,6
10 10 Sigurður Ólafsson SF 27,2 28 4,5
11 11 Jóhanna ÁR 24,6 16 3,6
12 12 Maggý VE 10,6 16 2,3
13 13 Dröfn RE 2,5 3 1,8
14 14 Reginn ÁR 2,1 2 1,3