Humarveiðar árið 2015

Listi númer 10.


Núna eru aðeins tveir bátar eftir á humrinu.  Jón á Hofi ÁR og Fróði II ÁR .

Þórir SF var með 10,9 tonn í 4 og er hættur á humri
Jón á Hofi ÁR 11,9 tonn í 6 og er ennþá á veiðum og verður að teljast ólíklegt að hann nái Þóri SF

Skinney SF 3,1 tonn í 2 og er hann hættur veiðum 
Fróði II ÁR 8,8 tonn í 6, enn hann byrjaði fyrstur humarbátanna á veiðum á þessu ári


ÁRsæll ÁR 5,9 tonn í 4 og er hann hættur veiðum, enn náði þó að kroppa í 100 tonnin  sem er nokkuð góður árangur,

Fróði II ÁR mynd Páll Jónsson


Sæti Sæti áður Nafn Humarafli Róðrar Mest
1 1 Þórir SF 259,4 47 13,3
2 3 Jón á Hofi ÁR 221,6 50 10,6
3 2 Skinney SF 206,9 42 14,9
4 5 Fróði II ÁR 178,5 48 13,5
5 4 Drangavík VE 157,9 37 9,4
6 6 Brynjólfur VE 113,3 33 8,3
7 7 Ársæll ÁR 105,2 41 6,9
8 9 Friðrik Sigurðsson ÁR 72,3 29 5,6
9 8 Arnar ÁR 67,2 32 4,6
10 10 Sigurður Ólafsson SF 27,3 28 4,5
11 11 Jóhanna ÁR 24,6 16 3,6
12 12 Maggý VE 10,6 16 2,3
13 13 Dröfn RE 2,5 3 1,8
14 14 Reginn ÁR 2,1 2 1,3