Humarvertíðin árið 2015
endalega lokastaða á humarvertíðinni 2015.
Fróði II ÁR byrjaði veiðar fyrstur á árinu og var hann því lengt bátanna á þessum veiðum enn hann ásamt Jón á Hofi ÁR voru að veiðum á humri fram undir jólin 2015.
Ekki voru margir bátarnir sem voru á veiðum. þeir voru einungis 14 talsins og lönduðu samtals 1453 tonnum ,
AF þessum bátur þá komust þrír yfir 200 tonnin og endaði Þórir SF aflahæstur og er því
Humarkóngur vertíðina 2015.
Þórir SF mynd Grétar Þór
Sæti | Sæti áður | Nafn | Humarafli | Róðrar | Mest |
1 | 1 | Þórir SF | 259,4 | 48 | 13,3 |
2 | 3 | Jón á Hofi ÁR | 223,2 | 55 | 10,6 |
3 | 2 | Skinney SF | 206,9 | 42 | 14,9 |
4 | 5 | Fróði II ÁR | 180,5 | 52 | 13,5 |
5 | 4 | Drangavík VE | 157,9 | 37 | 9,4 |
6 | 6 | Brynjólfur VE | 113,2 | 33 | 8,3 |
7 | 7 | Ársæll ÁR | 105,2 | 41 | 6,9 |
8 | 9 | Friðrik Sigurðsson ÁR | 72,3 | 29 | 5,6 |
9 | 8 | Arnar ÁR | 67,1 | 32 | 4,6 |
10 | 10 | Sigurður Ólafsson SF | 27,2 | 28 | 4,5 |
11 | 11 | Jóhanna ÁR | 24,6 | 16 | 3,6 |
12 | 12 | Maggý VE | 10,6 | 16 | 2,3 |
13 | 13 | Dröfn RE | 2,5 | 3 | 1,8 |
14 | 14 | Reginn ÁR | 2,1 | 2 | 1,3 |