Humarvertíðin árið 2015

endalega lokastaða á humarvertíðinni 2015.


Fróði II ÁR byrjaði veiðar fyrstur á árinu og var hann því lengt bátanna á þessum veiðum enn hann ásamt Jón á Hofi ÁR voru að veiðum á humri fram undir jólin 2015.

Ekki voru margir bátarnir sem voru á veiðum. þeir voru einungis 14 talsins og lönduðu samtals 1453 tonnum ,

AF þessum bátur þá komust þrír yfir 200 tonnin og endaði Þórir SF aflahæstur og er því

Humarkóngur vertíðina 2015.


Þórir SF mynd Grétar Þór

Sæti Sæti áður Nafn Humarafli Róðrar Mest
1 1 Þórir SF 259,4 48 13,3
2 3 Jón á Hofi ÁR 223,2 55 10,6
3 2 Skinney SF 206,9 42 14,9
4 5 Fróði II ÁR 180,5 52 13,5
5 4 Drangavík VE 157,9 37 9,4
6 6 Brynjólfur VE 113,2 33 8,3
7 7 Ársæll ÁR 105,2 41 6,9
8 9 Friðrik Sigurðsson ÁR 72,3 29 5,6
9 8 Arnar ÁR 67,1 32 4,6
10 10 Sigurður Ólafsson SF 27,2 28 4,5
11 11 Jóhanna ÁR 24,6 16 3,6
12 12 Maggý VE 10,6 16 2,3
13 13 Dröfn RE 2,5 3 1,8
14 14 Reginn ÁR 2,1 2 1,3