Humarvertíðin árið 2017. hafin!


Mars mánuður ekk kominn á enda, enn samt eru nú þegar 4 bátar komnir af stað á humarveiðar.  

óvenjulegt að svona margir bátar byrji svona snemma. Undanfarin ár þá hefur Fróði II ÁR yfirleitt byrjað humarveiðarnar fyrstur og verið þá einn á þeim í veiðum í nokkurn tíma,

þeir bátar sem eru komnir af  stað eru eftirfarandi og veiðarnar hjá þeim eru nokkuð góðar.

Drangavík VE kom í land 23 mars, enn þegar þetta er skrifað þá er humaraflinn ekkikominn inn,

í Þorlákshöfn hafa 3 bátar landað.

Fróði II ÁR sem kom með 3,3 tonn

Jón á Hofi ÁR sem kom með 5,5 tonn

og Þinganes ÁR sem kom með 4,9 tonn.  

fínasta byrjun  á humarvertíðinni 2017.


Jón á Hofi ÁR mynd Heimir Hoffritz