Húnaflóarækjumok.janúar .1996. Ólafur Magnússon HU langhæstur.
Hérna á Aflafrettir er frétt um gríðarlega góða rækjuveiði í janúar árið 1996.
í janúar árið 1996 var veitt í fjörðunum eins og sést í fréttinni sem vísað er í að ofan.
og einn af þeim fjörðum var Húnaflóinn. og óhætt er að segja að það hafi verið mokveiði hjá bátunum sem voru á veiðum þar
því alls voru 17 bátar á veiðum í Húnaflóanum og þeir lönduðu alls 971 tonni af rækju,
Ólafur Magnússon HU var þarna langaflahæsti rækjubáturinn með 113 tonna afla og það sem er kanski merkilegast við
þennan mikla afla hjá Ólafi Magnússyni HU var sá að hann var næsti aflahæsti rækjubáturinn á ÍSlandi í janúar árið 1996.
aðeins Helga RE var með meiri afla, 185 tonn í 4 róðrum .
tveir bátanna náðu yfir 10 tonn í einni löndun og voru það Ásbjörg ST og Ásdís ST sem báðir komust yfir 11 tonn í einni löndun.
Neðan við töfluna má sjá nánar aflan hjá Ólafi Magnússyni HU og Ásbjörgu ST
Sæti | Sknr | Nafn | Afli | Róðrar | Mest | Höfn |
1 | 711 | Ólafur Magnússon HU 54 | 112.9 | 21 | 8.7 | hvammstangi |
2 | 1487 | Ásbjörg ST 9 | 91.5 | 17 | 11.2 | hólmavík |
3 | 1434 | Ásdís ST 37 | 88.9 | 17 | 11.6 | hólmavík |
4 | 1102 | Húni HU 62 | 76.2 | 19 | hvammstangi | |
5 | 554 | Sæbjörg ST 5 | 74.1 | 17 | 5.5 | hólmavík |
6 | 1543 | Hilmir ST 1 | 68.5 | 17 | 6.6 | Hólmavík |
7 | 1184 | Dagrún HU 121 | 60.1 | 16 | 5.3 | hvammstangi |
8 | 656 | Auðbjörg HU 6 | 58.5 | 18 | 5.7 | hvammstangi |
9 | 1317 | Grímsey ST 2 | 52.5 | 13 | drangsnes | |
10 | 1175 | Sigurbjörg ST 55 | 51.8 | 14 | 5.9 | hólmavík |
11 | 1834 | Neisti HU 5 | 41.3 | 17 | 4.2 | Hvammstangi |
12 | 1470 | Hafsúla ST 11 | 39.3 | 13 | 3.9 | hólmavík |
13 | 1859 | Sundhani ST 3 | 36.2 | 12 | 4.1 | drangsnes |
14 | 1186 | Haförn HU 4 | 36.1 | 14 | hvammstangi | |
15 | 411 | Örvar ST 155 | 30.5 | 16 | Drangsnes | |
16 | 1232 | Gunnhildur ST 29 | 29.1 | 10 | 5.1 | drangsnes |
17 | 2008 | Stefnir ST 8 | 23.6 | 9 | drangsnes |
Hérna má sjá aflann hjá Ólafi Magnússyni HU
Dagur | Afli |
6.1 | 2.81 |
7.1 | 5.50 |
8.1 | 4.66 |
9.1 | 3.76 |
10.1 | 6.16 |
11.1 | 4.36 |
12.1 | 8.19 |
13.1 | 4.08 |
14.1 | 4.97 |
15.1 | 4.30 |
16.1 | 7.20 |
18.1 | 3.06 |
19.1 | 8.27 |
22.1 | 5.91 |
23.1 | 5.57 |
24.1 | 5.72 |
25.1 | 3.94 |
26.1 | 5.73 |
27.1 | 5.45 |
28.1 | 7.14 |
31.1 | 6.15 |
Ólafur Magnússon HU þarna HF. Mynd Hafþór Hreiðarsson
og hérna er aflinn hjá Ásbjörgu ST
og hérna er aflinn hjá Ásbjörgu ST
Dagur | Afli |
5.1 | 5.52 |
6.1 | 4.74 |
8.1 | 5.84 |
8.1 | 5.30 |
11.1 | 2.73 |
12.1 | 1.38 |
13.1 | 5.42 |
15.1 | 5.42 |
19.1 | 7.14 |
21.1 | 11.34 |
23.1 | 6.15 |
25.1 | 6.47 |
26.1 | 5.98 |
29.1 | 4.74 |
30.1 | 4.37 |
31.1 | 5.46 |
Asbjörg ST mynd Vigfús Markússon