Hvernig verður árið 2024? Könnun ársins 2024 kominn!
Undanfarin ár þá hef ég í desember hvert ár, sett inn spurningarlista
eða könnun, sem líklega er ein skemmtilegasta könnun sem nokkur fjölmiðill gerir, nei ég er ekki
að spyrja um pólitíkina, læt hina sjá um það
Hérna er ég að spyrja um svo til alla útgerðarflokka og hitt og þetta varðandi árið 2024.
núna er nýjasta könnuninn kominn, og hún er með 24 spurningum, svo gefið ykkur smá tíma í þetta, enn
það reiknast sem að það taki 5 mínúntur að klára hana.
Set svo inn mynd með svo þessi pistill sé ekki myndalaus
og myndin sem er að Birtu SH tengist árinu 2024, ekkert svo þessi mynd er hlutlaus
Birta SH Mynd Gísli Reynisson