Ilivileq með aflahæstu makrílskipunum ,2018



Núna er svo til makríl vertíðin að verða búinn,

ennþá eru nokkur skip mjög djúpt úti frá Íslandi  eða um 400 sjómilur frá Íslandi,

þegar þetta er skrifað þá eru Guðrún Þorkelsdóttir SU og Aðalsteinn Jónsson SU þarna djúpt úti

þarna eru líka nokkur skip frá Færeyjum  Tummas og Tróndur ´ í götu,

Ásamt skipum sem eru skráð frá Grænlandi,

þarna er líka frystitogarinn Ililvileq sem hefur oft ratað inná AFlafrettir.is

 Haugabræla
Reyndar er búinn að vera haugabræla þarna undanfarna 4 daga og hafa skipin sem þarna eru svona djúpt úti haldið sjó í 4 daga og hafa varla bleytt veiðarfæri,

Makríl veiðarnar hjá Ilivileq hafa gengið nokkuð vel í ár og er skipið með aflahæstu skipunum sem landað hafa makríl, 

Ilivieg er samtals komið með 4822,6 tonn af makrílí 6 löndunum og gerir það að verkum að togarinn er í 8 sætinu yfir aflahæstu makrílskipin sem lönduðu afla á Íslandi núna árið 2018.


Ilivileq Mynd Óskar Franz Óskarsson