Ísak AK og makrílinn,2018

Eftir smá akstur útá Keflavíkurflugvöll, eða Sandgerðisflugvöll eins og við Sandgerðingar segjum þá rúllaði ég  niður á Njarðvíkurhöfn og þar var Eiður Ólafsson skipstjóri á Ísak AK að fara á sjóinn að leita af makílnum,


Sagði hann að það væri lítið af honum, hann væri svona hægt og rólega að koma sér í burtu.  

Ísak AK erkominn í um 170 tonn núna á vertíðinni og er það nokkru minna enn báturinn landaði 208 tonnum 


Hann var ekki sá eini sem var að leita fyrir sér á makrílnum,

Hreggi AK var þarna að leita og Ragnar Alfreðs GK 











Hreggi AK


Ragnar Alfreðs GK .  Myndir Gísli Reynisson