Íslandsmet hjá Hilmi ST.


Já nýjsti grásleppulistinn er kominn á aflafrettir og hann er hérna við hliðina á þessari frétt

enn vertíðin byrjar heldur betur með látum

því ansi margir bátar hafa náð yfir 7 tonnum í róðri og jafnel þurft að fara tvær ferðir sama daginn og náð þannig 7 tonnum 

t.d Ásdís ´ÞH og Þorbjörg ÞH

Hérna að neðan er listi yfir stærstu róðranna hjá grásleppubátum síðustu 10 árin,

og já nýtt íslandsmet komið

því áhöfnin á Hilmir ST komu í land með 10231 kíló eða 10,2 tonn í einni löndun af grásleppu og eru þar með 

fyrsti báturinn á íslandi til þess að ná að rjúfa 10 tonna múrinn af grálseppu  í einni löndun 

Eins og sést á listanum þá eru ST bátarnir þarna ansi margir 




Sæti Sknr Nafn Mesti afli Ár
35 2806 Herja ST 7.01 2016
34 2256 Guðrún Petrína GK 7.064 2016
33 2783 Ásdís ÞH 7.078 2021
32 1775 Ás NS 78 7.109 2015
31 2390 Hilmir ST 7.154 2014
30 2754 Skúli ST 7.168 2011
29 2588 Þorbjörg ÞH 7.264 2021
28 2571 Guðmundur Jónsson ST 7.284 2013
27 2866 Fálkatindur NS 7.341 2015
26 2806 Herja ST 7.396 2014
25 1184 Dagrún HU 7.4 2014
24 1920 Máni ÞH 7.452 2016
23 1775 Ás NS 78 7.479 2015
22 2696 Hlökk ST 7.48 2021
21 2436 Aþena ÞH 7.5 2021
20 2571 Guðmundur Jónsson ST 7.558 2016
19 1774 Sigurey ST 7.558 2020
18 2666 Glettingur NS 7.607 2021
17 2696 Hlökk ST 7.67 2014
16 2696 Hlökk ST 7.674 2016
15 2754 Skúli ST 7.843 2021
14 2696 Hlökk ST 8.17 2021
13 2571 Guðmundur Jónsson ST 8.326 2014
12 2806 Herja ST 8.36 2016
11 1184 Dagrún HU 8.636 2014
10 2793 Nanna Ósk II ÞH 8.769 2020
9 2357 Norðurljós NS 8.872 2021
8 2820 Benni ST 9.141 2021
7 2696 Hlökk ST 9.442 2021
6 2666 Glettingur NS 9.447 2015
5 2666 Glettingur NS 9.589 2015
4 2696 Hlökk ST 9.676 2021
3 2696 Hlökk ST 9.89 2013
2 2696 Hlökk ST 9.89 2021
1 2390 Hilmir ST 10.231 2021

Hilmir ST mynd Þórhallur Anton Jónsson