Jakob N-5-G í Noregi,2019
Tökum smá þema frá Noregi og kíkjum á nokkra norska báta sem eiga tengingu við ÍSlanda,
Jón Páll Jakobsson gerir út bátinn Jakob og sá bátur er nýr. Skrokkurinn á bátnum var lengi búinn að standa uppá landi
við Stykkishólms, en um er að ræða spútnik skrokk, og alls voru 4 svona skrokkar smíðaðir,
hinir voru Gestur Kristinsson ÍS
Lágey ÞH
og Happadís GK. Happadís GK er eini báturinn af þessum sem hefur gengið kaupum og sölu og heitir báturinn í dag Landey SHþ
Ekki hefur nú gengið neitt sérstaklega vel hjá Jóni með nýja bátinn sigg, sífelldar bílarnir að hrjá hann og báturinn endaði á
að vera stopp í hátt í mánuð útaf gírnum í bátnum,
enn núna er báturinn kominn á veiðar
og núna síðustu daga þá hefur báturinn landað 19,8 tonnum í 3 róðrum og mest 9,4 tonn í einni löndun,
Jakob mynd Jón Páll Jakobsson