Jólakveðja frá Aflafrettir,,2018
Kæru Lesendur Aflafretta
Eins og ég hef alltaf sagt
Aflafrettir eiga frábæra lesendur,
þið eruð svo hrikalega duglega að hafa samband við mig útaf öllu
og það er ykkur að þakka að Aflafrettir.is eru í dag stærsta sjávarútvegsíða landsins á netinu
og já mitt litla hjarta gleðst við það
Gleðileg jól kæru lesendur hvar sem þið eruð í heiminum ,
Eigiði farsælt komandi ár og takk innilega fyrir árið í ár
Kveðja
Gísli Reynisson