Jólakveðja frá Aflafrettir.is

Tíminn æðir áfram og jólin 2025 að detta í hús, þó svo að hérna sunnanlands sé ekkert sem minnir  á jólin, enda vantar smá snjó til að


gera þetta örlítið meira jólalegt 

allavega þá vil ég óska ykkur lesendur góðir gleðilegra jóla og með þökk fyrir árið sem er að líða.

það er búið að vera gaman að vera í samskiptum við ykkur í ár, en þið eruð ansi dugleg að senda á mig hina ýmsu punkta

um hitt og þetta.

Núna í ár þá hófst vinna við að búa til nýja Aflafretta síðu og vonandi þá klárast það verkefni einhvern tímann á árinu 2026.

jólakveðja frá Sandgerði
Gísli Reynisson
eigandi að aflafrettir.is