Jú jú Tryggvin var á sjó. enn færri balar, 2018
Líka í gær 1.apríl þá var frétt þess efnis að línubáturinn Tryggvi Eðvarðs SH hefði farið á sjóinn og lagt línu undir Látrabjarginu,
margir héldu að sú frétt væri gabb, enn það var í raun ekki. báturinn fór á sjóinn.
eina sem var ekki rétt við þá frétt var fjöldi bala sem var sagt að hann hefði verið með,
í fréttinni var sagt að hann hefði verið með 120 bala,
enn hann var ekki með svo mikið. hann var með 60 bala eða um 27 þúsund króka. sem er nú samt ansi gott fyrir 15 tonna bát.
Tryggvi Eðvarðs SH mynd Vigfús Markússon