Júlíus Geirmundsson ÍS fyrir og eftir,2018
Ég var á ÍSafirði um mánaðarmótin ágúst / september og þá var þar frystitogarinn Júlíus Geirmundsson ÍS,
ég myndaði skipið nokkuð og sást þá að það var ansi illa útlítandi,
skömmu síðar þá silgdi togarinn til Reykjavíkur og fór þar í slipp og unnið hefur verið að viðhaldi á bátnum og er óhætt að segja að skipið lítið glæsilega út
Hérna eru nokkrar myndiar af fyrir og eftir. og eins og sést þá er asni mikill munur t.d á stefni togarans,
og þegar þetta er skrifað þá er verið á fullu að vinna í málningu á skipinu á togdekki og brúnni og þar uppúr
Myndir Gísli Reynisson