Júní humar hjá Blika ÞH ,1983
Stærsti báturinn sem landaði humri hjá Rafni HF í Sandgerði í júní árið 1983 var Bliki ÞH sem Njörður HF gerði út,
Bliki ÞH var smíðaður árið 1948 og var því orðin 35 ára gamall þegar þarna er komið við sögu.
Bliki ÞH var 80 tonn að stærð ívið stærri enn Arnarborg KE sem minnst er á
Eins og sést í tölfunni að neðan þá var humarafli bátsins ágætur, mest í fyrsta róðri 3,6 tonn af fiski og 3,6 tonn af humri.
alls landaði Bliki ÞH 21,3 tonnum af fiski
og 11,9 tonnum af humri í júní 1983
Bliki ÞH | ||
dagur | fiskur | humar |
3 | 3,6 | 3,58 |
10 | 1,1 | 0,92 |
14 | 10,6 | 0,84 |
16 | 2,5 | 1,35 |
20 | 1,6 | 0,82 |
23 | 3,0 | 1,97 |
30 | 3,6 | 2,40 |
Bliki ÞH Mynd Vigfús Markússon