Kleifaberg RE eða Sólberg ÓF. Hvað' haldið þið?,2018
Núna er nýjasti frystitogara listinn kominn á Aflafrettir og það er ansi margt merkilegt sem sést þar,
fyrir það fyrsta þá eru 8 togarar komnir yfir 9 þúsund tonnin og er það metfjöldi,
3 skip kominn yfir tíu þúsund tonnin,
og´á toppnum,
já Nýja Sólberg ÓF sem er með 11062 tonn í 11 löndunum
og á toppnum er hinn 45 ára gamli Kleifaberg með 11535 tonn.
núna eru öll skipin svo til í sínum síðasta túr á þessu ári 2018. og því er spurninginn,
verður það Sólberg ÓF eða hinn gamli Kleifaberg RE sem enda aflahæstir árið 2018?.
Áhöfnin á Sólbergi ÓF þarf að taka nokkuð vel á því vegna þess að núna er Kleifaberg RE með 500 tonnum meiri afla en Sólberg ÓF,
hvað haldið þið?.
verður það nýi togarinn, eða sá gamli sem endar aflahæstur??.
Og annað mál. ef þið viljið styrkja aflafrettir til þess að halda áfram því góða starfi sem Aflafrettit eru að gera, farið þá inná ENSKU síðuna. www.aflafrettir.com. Þar ættuð þið að sjá auglýsingar og eina sem þið þurfið að gera er að klikka á þær og hafa opnar í lámark 5 sekúndur. takk fyrir,
Sólberg OF mynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson
Kleifaberg RE mynd Vigfús Markússon