Kleifaberg RE með mesta aflaverðmætið árið 2017

Þá liggja svo til allar aflaverðmætistölur fyrir frystitogaranna fyrir árið 2017.


sjá má nánar um það á lista sem er hérna við hliðina,

enn sá frystitogari sem hafði mest aflaverðmæti var líka einn sá elsti

Kleifaberg RE 

hann aflaði alls 10845 tonn árið 2017 og var með aflaverðmæti uppá 2,36 milljarða.  

það gerir um 218 krónur á kíló í  meðalverð,

Kleifaberg RE hefur undanfarin ár verið sá frystitogari sem hefur verið með mest aflaverðmæti allra frystitogara á Íslandi 

Kleifaberg RE komst ansi mikið í fréttirnar árið 2017 undir lok þess árs útaf myndböndum sem voru tekin þar  um borð og sýndu brottkast

engu að síður þá er árangur þessa skips sem er smíðað 1974 og er orðið 44 ára gamalt.

Hann er ekki elstur því Blængur NK er frá árinu 1973 og er því orðin 45 ára gamall.




Kleifaberg RE mynd Vigfús Markússon