Klettur ÍS eða Þristur BA. hvor var aflahærri??,,2018
Það líður að lokum þess að Aflafrettir greina frá öllum flotanum ,
eftir eru togskipin,
enn áður enn farið er í þau þá kemur hérna listi yfir báta sem svo til eiga það allir sameiginlegt að veiðar þessara báta að enginn kvóti er á þessum veiðum, veiðar eru bara stöðvaðar þegar þær ná vissu marki og svæðum lokað.
þetta eru sæbjúgu, ígulker. beitukóngur og Hörpuskel. t.d var aflinn hjá Leyni SH allur hörpuskel
Hrafnreyður KÓ var að veiða hrefnu
semsé ýmislegt flokkur sem var á Aflafrettir
þar fenguð þið að svara einni spurningu,
og hún var þannig. hvor verður aflahærri Þristur BA eða Klettur ÍS,.
Þið hélduð með Kletti ÍS því 65% sögðu að hann yrði aflahærri og því 35 % Þristur BA
enn raunin var önnur. reyndar þá munar fáranlega litlu á þessum bátum, ekki nema um 2 tonnum
og það var því Þristur BA sem var aflahæstur bátanna í þessum flokki árið 2017.
Þristur BA mynd Jóhann Ragnarsson
Sæti | Nafn | Afli | Landanir | Meðalafli |
16 | Grímsey ST 2 | 5.7 | 1 | 5.7 |
15 | Rokkarinn KE 16 | 13.6 | 4 | 3.4 |
14 | Knolli BA 8 | 17.1 | 3 | 5.7 |
13 | Hrafnreyður KÓ 100 | 21.1 | 5 | 4.2 |
12 | Sjöfn SH 707 | 126.6 | 75 | 1.7 |
11 | Sandvíkingur ÁR 14 | 161.5 | 56 | 2.9 |
10 | Ebbi AK 37 | 208.7 | 42 | 4.9 |
9 | Fjóla SH 7 | 254.4 | 142 | 1.8 |
8 | Eyji NK 4 | 276.5 | 72 | 3.8 |
7 | Blíða SH 277 | 288.2 | 140 | 2.1 |
6 | Drífa GK 100 | 405.2 | 75 | 5.4 |
5 | Leynir SH 120 | 470.3 | 77 | 6.1 |
4 | Sæfari ÁR 170 | 521.4 | 120 | 4.3 |
3 | Hannes Andrésson SH 737 | 613.7 | 102 | 6.1 |
2 | Klettur ÍS 808 | 762.2 | 101 | 7.5 |
1 | Þristur BA 36 | 764.3 | 125 | 6.1 |