Kolmunavertíðin hafin árið 2018
Íslenski uppsjávar flotinn núna má ekki veiða í færeysku lögsögunni og það þýðir að þeir geta ekki farið að veiða Kolmunna sem þeir hafa verið svo mikið að gera.
eina verkefnið sem íslenski flotinn hefur þá núna er að reyna að finna loðnuna enn sagan er nú þannig að ólíkegt er að hægt sé að finna loðnu svona snemma í janúar í veiðanlegu magni,
á meðan á þessu stendur þá eru uppsjávarskipin í Færeyjum kominn á veiðar og nú þegar er fyrsta löndun ársins 2018 orðin að veruleika.
Tróndur í Götu kom til Færeyja með smá slatta af kolmunna eða 441 tonn sem er langt frá því að vera fullfermi enn engu að síður fyrsti kolmuninn í Færeyjum,
Tróndur í Götu Mynd Ian Leask