Könnun ársins 2022, Lokaútkall!
jæja eins og þið hafið tekið eftir þá hefur allan desember 2022, verið í gangi könnun þar sem er spurt útí hver verður aflahæstur í hinu og þessum
flokkum ásamt smá aukaspurningum,
núna þar sem að nýtt ár er komið þá mun þessi könnun fara að hætta, og þessi pistill hérna er svona lokaútkall
enn þessi könnun mun stoppa á miðnætti 3.janúar 2023.
þá ættu allar aflatölur fyrir bátanna í desember að vera komnar til mín og því get ég farið að reikna og birta niðurstöður um alla báta
á landinu fyrir árið 2023.
nú þegar hafa um 300 manns "kosið" ef þannig má að orði komast, og en alltaf er hægt að bæta við
og þið hafið núna tíma fram til miðnættis 3.janúar 2023 til að mynda ykkar skoðun á árinu 2023.
p.s set inn mynd hérna með svo þessi pistill sé ekki myndalaus, enn þessi mynd var tekin þegar að Birta SH kom með til Sandgerðis
með um 13 tonn árið 2013. skipstjóri þá var Ívar sem núna er með Hópsnes GK