Leynir SH. ,,2017

Nýjasti listinn báta sem eru að stunda plógsveiðar.  var að koma á ´siðuna og þar sést að það eru þrír bátar frá Stykkishólmi sem eru að stunda veiðar á hörpudiski.  Hannes Andrésson SH,  Sjöfn SH og Leynir SH,.


Leynir SH var keyptur til Stykkishólm núna í sumar og var keyptur frá Nesfisk í Garði þar sem að báturinn hét þar Arnþór GK,

Núna í september þá hefur veiðin hjá Leyni SH gengið nokkuð vel. er kominn yfir 100 tonnin núna í sept.  

þegar að þessum veiðum lýkur þá mun báturinn fara á dragnótaveiðar. því að ansi góður kvóti er á bátnum ,

Báturinn fékk nafnilega 460 tonna kvóta sem er sérstök úthlutun.   Þegar að veiðar á hörpuskelini voru bannaðar fyrir nokkrum árum þá fengu bátarnri eða úrgerðir sem voru með báta á þessum veiðum bætur í formi kvóta.  
Þessi 460 tonna kvóti er einmitt þannig kvóti.









Leynir SH Mynd Sævar Benediktsson