Leynir SH byrjaði á skelinni,,2018
Stykkishólmur var í tugi ára ein stærsta verstöð landsins varðandi hörpudiskveiðar. veiðar á Hörpudiski eða hörpuskel voru bannað fyrir rúmum 10 árum síðan en veiðar hafa verið leyfðar að nýju undanfarin um 2 ár eða svo. hafa þær veiðar verið kallaðar trilraunaveiðar,
í kringum 700 til 1000 tonna kvóti hefur þá verið gefin út,
Núna er Leynir SH byrjaði á skelinni og er eini báturinn sem er á þeim veiðum ,
hefur Leynir SH landað núna um 31 tonni í 4 róðrum og mest 10,6 tonn,

Leynir SH Mynd Sævar Benediktsson