Línu og netabátar í noregi í mars.nr.3, 2018

Listi númer 3.


Núna eru flestir bátanna á netaveiðum og er veiði bátanna ansi góð

Ringkjær Nord 97 tonní 5 rórðum og þar af 34 tonn í einni löndun,

Valdimar H 53 tonní 1

Hellskjær 98 tonn í 3 og þar af 40 tonn í einni löndun.  enn þeir hafa verið í ansi mikilli ufsaveiði og fiskað vel af því

Ufsinn hjá þeim er hausskorinn og slægður

Senjaværing 36 tonn í 3





Hellskjær Mynd af FB síðu þeirra



Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1 1 Ringskjær Nord N-203-F 241,5 16 34,3
2 2 Valdimar H F-185-NK 193,3 3 72,4
3 3 Skomværfisk N-53-RT 192,2 20 22,3
4 10 Hellskjær M-3-F 145,4 4 47,3
5 5 Björnsvik N-91-HR 125,1 19 14,9
6 4 Norbanken F-2-B 100,1 3 42,3
7 6 Senjaværing T-189-LK 88,7 7 30,9
8 7 Inger Viktoria F-18 56,2 3 20,1
9 8 Nina Mari T-97-K 53,7 7 16,9
10 11 Reinböen F-11-B 53,3 5 12,9
11 18 Jubaen T-106-T 53,3 7 14,7
12 9 Gerhard Jakobsen N-4-F 50,2 9 10,9
13 12 Mikkelsen F-100-BD 35,3, 2 22,1
14 13 Arviksand T-0221-T 28,5 3 12,3
15 14 Strömöygutt N-87-ME 27,8 5 6,9
16 17 Bispen F-60-G 20,6 3 9,5
17 15 Korsnes F-39-BD 18,1 2 9,3
16 16 Havbara N-77-Ö 12,3 1 12,3
19 19 Andenesværing N-83-V 0,6 1