Línubátar á Bakkafirði og Hafrafell SU

Það eru ekki bara færabátar og strandveiðiibátar sem landa á Bakkafirði. 

heldur koma þar af og til línubátar og núna í júlí þá hafa þrír beitningavéla bátar landað þar afla.

Háey II ÞH hefur landað um 26 tonnum í 4 rórðum 

Litlanes ÞH sem sést hérna á efstu myndinni draga línuna skammt frá Digranesvita, 

enn hann hefur landað öllum sínum afla á Bakkafirði í júlí og eru það komin í um 87 tonn í 13 róðrum ,

Halldór NS hefur landað 17 tonnum í 5 róðrum 

Rúllaði yfir á Vopnafjörð og þar var Hafrafell SU að fara eftir löndun, en SAndfell SU hafði farið skömmu á undan Hafrafellinu SU

hefur Hafrafell SU landað um 80 tonnum á Vopnafirði í 6 róðrum 


Myndir Gísli Reynisson