Línubátar í Ágúst árið 2024 og 2000. nr.1

Listi númer 1


enginn línubátur  árið 2024 búinn að landa og því eru einungis bátar á þessum fyrsta lista í ágúst 

að það eru allt bátar sem voru á veiðum árið 2000

þeir eru nú ekki margir, aðeins 9. en þó þrír sem voru með yfir 50 tonn í einni löndun 

Freyr GK byrjar hæstur og Albatros GK kemur þar rétt á eftir

Albatros GK mynd Bjarni Guðmundsson


Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 11 2000
Freyr GK 157 54.1 1 54.1 grindavík
2 1052 2000
Albatros GK-60 51.7 1 51.7 grindavík
3 256 2000
Kristrún RE-177 50.9 1 50.9 Reykjavík
4 237 2000
Hrungnir GK 50 46.4 1 46.4 grindavík
5 975 2000
Sighvatur GK 57 43.9 1 43.9 Grindavík
6 1135 2000
Fjölnir GK 7 29.4 1 29.4 Grindavík
7 1125 2000
Melavík SF 34 27.2 1 27.2 Grindavík
8 972 2000
Garðey SF 22 26.8 1 26.8 Djúpivogur
9 971 2000
Sævík GK 257 23.5 1 23.5 Djúpivogur

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso