Línubátar í Ágúst árið 2025 og 2001.nr.4

Listi númer 4

 Lokalistinn

Það voru nokkrir bátar sem lönduðu á síðasta degi á fiskveiðiárinu sem var að líða

og Núpur BA var með 60 tonn í  einni löndun og með því aflahæstur

Tjaldur SH 86 tonn í 1 
og hann var líka aflahæstur árið 2001, þó aðeins með eina löndun, en báturinn kom þá með 183 tonn
i land í einni löndun sem var frystur afli

Rifsnes SH 64 tonn í 1
Fáir bátar árið 2001 komu með afla en þó einhverjir
Albatros GK kom með 57 tonn
Sólrún EA kom með 46 tonn
Og Kristrún RE 57 tonn allir eftir eina löndun

Núpur BA mynd Patreksfjarðarhöfn


Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2159 2025 1 Núpur BA 69 256.1 4 62.3 Patreksfjörður
2 2158 2025 5 Tjaldur SH 270 243.5 3 104.1 Rif
3 2847 2025 6 Rifsnes SH 44 219.0 3 93.6 Rif
4 2158 2001 2 Tjaldur SH 270 183.4 1 183.4 Hafnarfjörður
5 972 2001 3 Garðey SF 22 164.5 3 59.1 Grindavík
6 11 2001 4 Freyr GK 157 163.6 3 67.5 Grindavík
7 1125 2001 7 Melavík SF 34 137.7 3 42.7 Þingeyri
8 1052 2001 14 Albatros GK-60 134.7 3 56.6 Grindavík
9 975 2001 8 Sighvatur GK 57 134.6 3 61.8 Grindavík
10 1013 2001 13 Sólrún EA 351 131.5 3 46.8 Árskógssandur
11 1023 2001 9 Skarfur GK 666 122.5 2 61.4 Grindavík
12 1591 2001 10 Núpur BA 69 122.3 2 64.7 Patreksfjörður
13 971 2001 11 Sævík GK 257 121.9 3 54.8 Grindavík
14 237 2001 12 Hrungnir GK 50 101.9 2 56.8 Grindavík
15 72 2001 15 Kristinn Lárusson GK 500 73.4 3 39.5 Sandgerði
16 2957 2025 16 Páll Jónsson GK 7 62.7 1 62.7 Neskaupstaður
17 256 2001 18 Kristrún RE-177 60.2 2 57.9 Reykjavík
18 1416 2025 17 Sighvatur GK 57 36.9 1 36.8 Neskaupstaður