Línubátar í ágúst nr.1.2022
Listi númer 1.
Jæja loksins komnir nokkrir stórir línubátar af stað, en þeir hafa lítið verið á veiðum ´núna í sumar,
Vísis bátarnir Sighvatur GK og Fjölnir GK að landa í sinni heimahöfn. enn þær fara svo á flakk
þegar að líður á haustið eins og t.d Valdimar GK er kominn í enn er fyrir austan.
Tjaldur SH mynd Magnús Þór Hafsteinsson
Sæti | Síðast | Nafn | Afli | Landanir | Mest | Höfn |
1 | Tjaldur SH 270 | 77.9 | 1 | 77.9 | Rif | |
2 | Sighvatur GK 57 | 64.1 | 1 | 64.1 | Grindavík | |
3 | Fjölnir GK 157 | 48.2 | 1 | 48.2 | Grindavík | |
4 | Valdimar GK 195 | 36.7 | 1 | 36.7 | Djúpivogur |