Línubátar í ágúst,2016

Listi númer 3.


Ég var búinn að birta lokalistann.

enn það vantaði lokatölur inná Fjölni GK og þær eru komnar núna og það gerir það að verkum að Fjölnir GK endaði aflahæstur í júlí.  


Fjölnir GK Mynd Jón Steinar Sæmundson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Fjölnir GK 157 339.7 4 102.2 Grundarfjörður, Grindavík
2
Páll Jónsson GK 7 306.6 4 100.6 Grundarfjörður, Grindavík
3
Hrafn GK 111 304.5 8 60.3 Siglufjörður
4
Sighvatur GK 57 294.7 4 86.5 Skagaströnd, Grindavík
5
Kristín GK 457 287.9 4 93.4 Grindavík, Grundarfjörður
6
Valdimar GK 195 218.4 7 50.5 Siglufjörður
7
Sturla GK 12 211.4 3 78.2 Grindavík
8
Grundfirðingur SH 24 177.0 4 54.1 Grundarfjörður
9
Tjaldur SH 270 158.3 4 63.8 Rif
10
Núpur BA 69 135.9 3 47.1 Patreksfjörður
11
Örvar SH 777 85.1 1 85.1 Rif
12
Jóhanna Gísladóttir GK 557 84.6 3 80.2 Grindavík, Dalvík
13
Rifsnes SH 44 84.4 2 43.0 Rif