Línubátar í ágúst.nr.1
Listi númer 1,
Jæja þá loksins ræsum við þennan lista aftur. enn hann var ekkert í gangi í júlí venga þess að enginn línubátur var á veiðum
nema minni bátarnir
á þessum lista eru bara grænir bátar og einn rauður

Núpur BA mynd Sigurður Bergþórsson
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | Páll Jónsson GK 7 | 125.5 | 2 | 79.4 | Djúpivogur | |
2 | Sighvatur GK 57 | 101.9 | 1 | 101.9 | Siglufjörður | |
3 | Núpur BA 69 | 97.2 | 3 | 39.3 | Patreksfjörður | |
4 | Jóhanna Gísladóttir GK 557 | 61.0 | 1 | 61.0 | Sauðárkrókur | |
5 | Fjölnir GK 157 | 60.2 | 1 | 60.2 | Sauðárkrókur |