Línubátar í ágúst.nr.2,,2017

Listi númer 2.


Þeim er farið að fjölga línubátunum okkar íslensku, enn á meðan þá eru þeir félagar á Valdimar H í Noregi að fiska nokkuð vel.  voru núna með 40 tonn í einni löndun af  mjög miklu blönduðum fiski.

Páll Jónsson GK og Jóhanna Gísladóttir GK byrja svo til með sama afla og lönduðu báðir á Djúpavogi,


Páll Jónsson GK Mynd Tryggvi Sigurðsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Valdimar H F-185-NK 116,8 3 41,5 Noregur
2
Páll Jónsson GK 7 85,5 1 85,5 Djúpivogur
3
Jóhanna Gísladóttir GK 557 85,4 1 85,4 Djúpivogur
4
Kristín GK 457 63,3 1 63,3 Sauðárkrókur
5
Núpur BA 69 52,0 2 43,9 Patreksfjörður
6
Fjölnir GK 157 46,0 1 46,0 Sauðárkrókur
7
Tómas Þorvaldsson GK 10 43,9 2 28,8 Grindavík
8
Sighvatur GK 57 42,3 1 42,3 Sauðárkrókur
9
Grundfirðingur SH 24 35,2 1 35,2 Siglufjörður
10
Sturla GK 12 32,4 1 32,4 Grindavík
11
Hrafn GK 111 32,2 1 32,2 Grindavík