Línubátar í ágúst.nr.2,2018

Listi númer 2.



Þetta er að fara að stað aftur.  og bátarnir komnir á flakk um landið  Páll Jónsson GK kominn austur  og Sighvatur GK og Kristín GK kominn norður,

Hörður Björnsson ÞH kominn á veiðar,


Hörður Björnsson ÞH Mynd Heimir Hoffritz


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Páll Jónsson GK 7 172,4 2 93,7 Djúpivogur, Grindavík
2
Jóhanna Gísladóttir GK 557 151,7 2 82,6 Grindavík
3
Sighvatur GK 357 135,1 2 85,2 Sauðárkrókur
4
Núpur BA 69 134,9 3 54,7 Patreksfjörður
5
Kristín GK 457 118,9 2 66,3 Sauðárkrókur
6
Valdimar GK 195 114,3 3 43,6 Siglufjörður
7
Sturla GK 12 100,9 3 45,8 Siglufjörður
8
Hrafn GK 111 72,9 2 59,3 Grindavík
9
Hörður Björnsson ÞH 260 3,2 1 3,2 Húsavík