Línubátar í ágúst.nr.2.2023

Listi númer 2.


Lokalistinn,

Frekar rólegur sem að ágúst mánuður var hjá stóru linubátunum 

aðeins þrír bátar náðu yfir 180 tonna afla, og mest var um að bátarnir væru að eltast við keilu og löngu

Tjaldur SH endaði hæstur , en hann hóf veiðar um miðjan ágúst, og uppistaðan í aflanum hjá honum 
var þorskur eða um 125 tonn,


Tjaldur SH mynd Magnús Þór Hafsteinsson


Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Tjaldur SH 270 186.7 2 106.8 Rif
2
Páll Jónsson GK 7 182.7 3 75.1 Grindavík
3
Sighvatur GK 57 180.8 2 111.7 Grindavík
4
Fjölnir GK 157 178.2 3 79.1 Grindavík, Siglufjörður, Djúpivogur
5
Núpur BA 69 150.8 3 57.2 Patreksfjörður
6
Örvar SH 777 96.3 2 49.6 Rif
7
Rifsnes SH 44 72.8 1 72.8 Rif