Línubátar í ágúst.nr.3

Listi númer 3.


Þeim fjölgaði aðeins bátunuim undir lok ágúst en þá voru bátarnir frá Snæfellsnesi komnir á veiðar.  

einungis Núpur BA og Örvar SH lönduðu í heimahöfn, hinir voru að annarstaðar

Sighvatur GK aflahæstur og hann var líka sá eini sem yfir 100 tonn komst í einni löndun 


Sighvatur GK mynd Vigfús Markússon 





Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Sighvatur GK 57 339.2 3 123.9 Siglufjörður
2
Páll Jónsson GK 7 243.8 4 74.5 Djúpivogur, Siglufjörður
3
Jóhanna Gísladóttir GK 557 231.9 4 72.2 Sauðárkrókur, Djúpivogur
4
Fjölnir GK 157 207.6 3 80.1 Sauðárkrókur, Siglufjörður
5
Núpur BA 69 202.4 5 52.7 Patreksfjörður
6
Rifsnes SH 44 102.9 2 58.4 Siglufjörður
7
Tjaldur SH 270 85.4 2 45.8 Rif
8
Örvar SH 777 67.2 1 67.2 Siglufjörður